Um okkur
Stefna okkar er að bjóða upp á hágæða handgerðar vörur sem hafa áhrif á bæði útliti heimilis og sálina viðskiptavina sjálfa. Vörunar okkar veita fríð í hugan, og láta ykkur gleymast í fegurð þessa sköpunarverka.
Við erum komin í samstarf með fjölmörgum hæfileikaríkum hönuðum heims sem eru sérfræðingar í að búa til einstakar skrautmunir fyrir heimilið. Hönnuðir eru frá Bandaríkjunum, Lítháen, Frakkland, Tyrkland og fleiri löndum.
Við munum bæta við fleiri vörum reglulega og allir sem skrá sig á póstlista okkar, verða fyrstir til að frétta að nýjum og spennandi vörum og auðvitað hvænar þær verða fáanlegar í netverslun okkar.
Kær kveðja,Teymi Boho Heimilis