Safn: BlissDecorations

BlissDecorations er frumkvöðull frá Bandaríkjunum. Hún beitir mikla athygli á smáatriði og framleiða þvi hágæða sköpunarverka. 

Vörunar sem fæst núna í netverslun okkar frá Bliss Decorations eru macramé vegghengi, draumfangar, plöntuhengi og krans með kvartilaskipti mána. 

Allar þessar vörur eru handgerðar og einstaklega fallegar. Þær veita heimilinu skemmtilegt og notalegt útlit. Skapar afslappandi umhverfi ásamt því að vera sérkennileg skreyting í heimilinu.