Bliss Decorations
LÍTIL 3-hnúta Macramé vegghengi
LÍTIL 3-hnúta Macramé vegghengi
Alveg eins hönnun en aðeins minni útgafa að þessu dásamlegu macramé vegghengi.
Glæsileg, handgerð macramé vegghengi frá Bliss Decorations.
Macramé vegghengi veitir heimilinu skemmtilegt og notalegt útlit. Skapar afslappandi umhverfi ásamt því að vera sérkennileg skreyting í heimilinu.
Hentar fyrir stofu, svefnherbergi eða barnaherbergi. Getur einnig verið tilvalið gjöf fyrir fjölskyldu eða vini í fjölmörgum tilefnum.
Litur: Ljósbrúnn (Beige)
Efni: Bómull og viðarstangi
Stærð: B: 33cm, H: 55cm og D: 1,3cm
Lítill kambur fylgir með.
Þvottur: Það má ekki setja neinn macramé vegghengi í þvottavélina, en það má þvo það í höndunum. Svo bara gefa smá tíma til að þottna (ekki setja í þurrkara) og það má endilega strauja ef þess þarf.



