Safn: EntWoodArt

EntWoodArt er frumkvöðull frá Tyrklandi. Hann er hæfileikaríkur hönnuður sem framleiðir ótrúlega fallegar vörur úr hágæða viði. 

Allar vörunar eru handgerðar og framleiddar með mikla ást og sköpunargáfu. Bæði viðarvegglist og mandala vegghengi frá honum, fæst núna í netverslun okkar.