EntWoodArt
Viðar vegglist "Fjöllin"
Viðar vegglist "Fjöllin"
Handgerð viðar vegglist. Inniheldur 3 spjöld og hvort um sig er 6mm þykk.
Glæsilegur vegghengi frá EntWoodArt, framleiðanda frá Tyrklandi. Allar vörur þeirra eru handgerðar. Mikill sköpunargáfa fylgir hverja vöru og sannarlega veitir rýminu persónuleika, lifgar upp hönnun hvort það er notað í stofuni, svefnherbergi eða jafnvel skrifstofu.
Getur einnig verið einstök gjöf í fjölmögum tilefnum handa okkar nánustu.
Efni: Krossviður
Litur: Acacia
Stærð: H: 30cm, B: 30cm D: 6mm (hvort um sig), en allar saman -> H: 30cm, B: 90cm, D: 6mm



