1 af 4

Bliss Decorations

Macramé plöntuhengi með viðarkúlum

Macramé plöntuhengi með viðarkúlum

Venjuleg verð 4.450 ISK
Venjuleg verð Útsölu verð 4.450 ISK
Útsala! Uppselt
VSK innifallið

Glæsilegur, handgerður Macramé plöntuhengi með litríkum viðarkúlum. 

Plöntuhengi sannarlega lifga upp stofuna, borðstofuna, skrifstofuna eða jafnvel svefnherbergi. 

Það er bæði hægt að hengja frá lofti eða veggnum. Hámarkþyngd er um 5kg. Festingar og hengi fylgja með. Planta hins vegar fylgir ekki með. 

Getur einnig verið persónuleg og hlýlegt gjöf handa einhverjum sem elska blóm. 

Efni: Bómull, viðarkúlur, málmfesting og hengi.

Litur: Ljósbrúnn (beige)

Stærð: H: 83cm

 

Þvottur: Það má ekki setja þessa vöru í þvottavélina, en það má þvo það í höndunum. Svo bara gefa smá tíma til að þottna (ekki setja í þurrkara) og það má endilega strauja ef þess þarf. 

Skoða allar upplýsingar